Fréttir

Á grænni grein, umhverfisvitund og sjálfbærni - Handbók


Handbók Skóla á grænni grein „Á grænni grein, umhverfisvitund og sjálfbærni“ eftir Katrínu Magnúsdóttur fjallar um Grænfánaverkefnið, þemu verkefnisins og tengingu þeirra við grunnþætti menntunar og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.


Sækja bók

Katrín kynnti bókin á ráðstefnu Skóla á grænni grein 2017, Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?. Hér má skoða kynningu Katrínar.


Tögg
A_graenni_grein.jpg 

Vista sem PDF

Fréttabréf