Fréttir

Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú? 

Föstudaginn 10. febrúar kl. 9-17 bjóða Skólar á grænni grein fulltrúum þátttökuskóla á ráðstefnu um tækifæri og áskoranir við þróun Grænfánaverkefnisins. Auk fróðlegra erinda fást þátttakendur við spennandi og praktísk dæmi í vinnustofum. Við hvetjum ykkur til að taka daginn frá. Nánari dagskrá kemur síðar. Ráðstefnan fer fram í Reykjavík.


Tögg
string-around-finger.jpg 

Vista sem PDF

Fréttabréf