Myndbönd Fyrirlestrar Lýðræðisleg þátttaka nemenda í sveitarfélagsmálum í Grýtubakkahreppi 12.12.2013 Katrín Magnúsdóttir 12.12.2013 Katrín Magnúsdóttir Fyrirlestur Sigríðar Sverrisdóttur, kennari við Grenivíkurskóla í Grýtubakkahreppi fjallaði um lýðræðislega þátttöku nemenda innan sveitarfélagsins. Þar hafa nemendur komið á framfæri til sveitastjórnar tillögum að endurbótum í umhverfismálum innan sveitarfélagsins. Vel hefur verið tekið í tillögurnar og er eftirfarandi haft eftir sveitarstjóra Grýtubakkahrepps: „Grænfánaverkefni Grenivíkurskóla á stóran þátt í þeirri miklu vakningu sem orðið hefur í endurvinnslumálum í sveitarfélaginu undanfarin ár því börnin eru besta „löggan“ á heimilunum“. Tögg Byggjum á grænum grunni Vista sem PDF