Umhverfismat

Undanfarið hafa starfsmenn Skóla á grænni grein, í samstarfi við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla verið að þróa nýtt umhverfismat. Fyrir hvert þema sem unnið er að í Grænfánaverkefninu er boðið upp á umhverfismat sem ná nota að hluta til eða í heilu lagi. Umhverfismatinu er ætlað að leysa af gátlistann sem hingað til hefur verið notaður.

Umhverfismat hvers þema er tvískipt, annars vegar fyrir leikskóla og yngsta stig grunnskóla og hins vegar fyrir eldri stig grunnskóla og framhaldsskóla.

Ákveðið var að sameina nokkur þemu þar sem auðvelt er að vinna með þau saman, sjá hér að neðan.

Við mælum með að þið fyllið listana út rafrænt eða prentið út í A5 (og báðu megin) til að spara pappír.

 

Neysla og úrgangur

Umhverfismat fyrir leikskóla

Umhverfismat fyrir yngri stig grunnskóla

Umhverfismat fyrir eldri stig grunnskóla og framhaldsskóla

 

Hnattrænt jafnrétti

Umhverfismat fyrir leikskóla og yngsta stig grunnskóla

Umhverfismat fyrir eldri stig grunnskóla og framhaldsskóla

 

Landslag og átthagar

Umhverfismat fyrir leikskóla og yngsta stig grunnskóla

Umhverfismat fyrir eldri stig grunnskóla og framhaldsskóla
 

Lýðheilsa

Umhverfismat fyrir leikskóla og yngsta stig grunnskóla

Umhverfismat fyrir eldri stig grunnskóla og framhaldsskóla

 

Náttúruvernd

Umhverfismat fyrir leikskóla og yngsta stig grunnskóla

Umhverfismat fyrir eldri stig grunnskóla og framhaldsskóla

 

Vatn og orka

Umhverfismat fyrir leikskóla og yngsta stig grunnskóla

Umhverfismat fyrir eldri stig grunnskóla og framhaldsskóla

 

Loftslagsbreytingar og samgöngur

Umhverfismat fyrir leikskóla og grunnskóla

Umhverfismat fyrir grunnskóla og framhaldsskóla

 

Lífbreytileiki

Umhverfismat fyrir leikskóla og grunnskóla

Umhverfismat fyrir grunnskóla og framhaldsskóla

Vistheimt

Hafið samband við Landvernd ef þið hafið áhuga á að taka þetta þema