Hugmyndir

dagurIsenskrarNatturu

Í tilefni af degi íslenskrar náttúru

Þann 16. september er árlega haldið upp á Dag íslenskrar náttúru. Á vef sem unnin var í samvinnu Landverndar og Námsgagnastofnunar má finna áhugaverðan fróðleik og skemmtileg verkefni sem nota má í tilefni dagsins.
IMG_2872.JPG

Hljóðvist

Góð hljóðvist skiptir miklu máli þegar kemur að vellíðan nemenda og starfsfólks. Góð hljóðvist fellur undir lýðheilsuþema Grænfánaverkefnisins.
Háaleitisskoli_Bangsarikassa.jpg

Rúm fyrir syfjaða bangsa

Gamlir mandarínukassar eru endurnýttir sem bangsarúm í Háaleitisskóla í Reykjavík
Blasalir_oskudagur2017.jpeg

Búningagerð í Blásölum

Í Grænfánaleikskólanum Blásölum búa nemendur til sína eigin öskudagsbúninga.