Fyrirlestrar

Hnodrabol.jpg
Skólar sem hafa slitið barnsskónum í Grænfánanum: Hvernig má þróa starfið áfram?
Caitlin Wilson, starfandi verkefnastjóri Skóla á grænni grein og Katrín Magnúsdóttir, verkefnastjóri Skóla á grænni grein, Landvernd

Umhverfisnefnd FSU.jpg
Áskoranir í framhaldsskólum og háskólum
Katrín Magnúsdóttir, verkefnastjóri Skóla á grænni grein fjallar um áskoranir sem mæta framhaldsskólum og háskólum.


Vistheimt_staerri_vefur.jpg
„Endurheimt vistkerfis, reynslunám og vísindalega aðferðin“
Dr. Rannveig Magnúsdóttir, verkefnastjóri segir frá vistheimtarverkefni Landverndar

Umbreytandi_nam.jpg
„Umbreytandi nám: Hvernig á að nálgast flókin umhverfismál í skólastarfi?“
Caitlin Wilson ræðir um umbreytandi nám og menntun til sjálfbærni í Grænfánaverkefninu

Bækur

RebbiJord.jpg
Handbókin „Á grænni grein, umhverfisvitund og sjálfbærni“
Handbókin fjallar um Grænfánaverkefnið, þemu verkefnisins og tengingu þeirra við aðalnámskrá og grunnþætti menntunar.

Urgangsforvarnir_vef.jpg
Af stað með úrgangsforvarnir: Námsefni frá Norrænu ráðherranefndinni
Kynning á námsefninu „Af stað með úrgangsforvarnir“ sem kom út árið 2015 fyrir tilstilli Norrænu ráðherranefndarinnar.

hreinsumisland-VISIR_300x250.jpg
Hreinsum Ísland: Verkefnahugmyndir um plastmengun í sjó
Verkefnahugmyndir frá Skólum á grænni grein í tilefni af og átakinu Hreinsum Ísland.

LifrikiTjarna.jpg
Lífríki Tjarna
Námsefni um lífríki tjarna á norðurhjara.

LifAdVori.jpg
Líf að vori
Námsefnið Líf að vori fjallar um allt það sem einkennir vorið á norðurhjara. Fjallað er um árstíðaskipti, farfugla og dýr sem ferðast á milli svæða.

Lifidatundrunni.jpg
Lífið á Túndrunni
Lífið á túndrunni er fjölbreytt og forvitnilegt.