Skráning á innri vef grænfánans

Innri vefurinn er vettvangur fyrir kennara til að skiptast á hugmyndum og verkefnum þar sem kennurum gefst tækifæri til að hlaða inn verkefnum sem falla að markmiðum Skóla á grænni grein, auk þess sem þeir geta skoðað og nýtt að vild verkefni sem aðrir skólar hafa sett inn.

Til að setja inn verkefni í verkefnakistu þarf að skrá sig inn.

Ekki þarf að skrá sig inn til að skoða önnur verkefni.

 

Verkefnin mín

Skrá nýtt  verkefni og sjá lista yfir verkefni sem eru í vinnslu.