Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?

Ráðstefna Skóla á grænni grein, 10. febrúar 2017

 

 

 

 

 

 

Dagskrá

08:30 Skráning á ráðstefnu og í vinnustofur
09:00 Setning
  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdarstjóri Landverndar
  Kristján Þór Júlíusson, Mennta- og menningarmálaráðherra
09:15 Viðurkenning
09:30 Lykilerindi
 

„Umbreytandi nám: Hvernig á að nálgast flókin umhverfismál í skólastarfi?“
Caitlin Wilson, starfandi verkefnisstjóri Skóla á grænni grein, Landvernd, og doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands

10:30 Kaffihlé
11:00 Kynning
  „Endurheimt vistkerfis, reynslunám og vísindalega aðferðin“
Námsefni um vistheimtarverkefni Landverndar
Rannveig Magnúsdóttir, PhD, verkefnisstjóri, Landvernd
11:20 Kynning
  „Hvernig spila Grænfánaverkefnið, Aðalnámskráin og menntun til sjálfbærni saman?“
Handbók um tengingu aðalnámskrár og Grænfánaverkefnisins
Katrín Magnúsdóttir, verkefnisstjóri Skóla á grænna grein, Landvernd
11:45 Ávarp og viðurkenning
  Björt Ólafsdóttir, Umhverfis- og auðlindaráðherra
12:00 Hádegismatur
13:00 Vinnustofur
  A: Úrgangsforvarnir: Nýtt námsefni frá Norrænu ráðherranefndinni 
Margrét Hugadóttir og Rannveig Magnúsdóttir, Landvernd
  B: Allur skólinn með! Hvernig virkjum við skólasamfélagið í heild sinni? 
Reynslusögur úr leik- og grunnskólum
Caitlin Wilson, Landvernd
  C: Áskoranir í framhaldsskólum og háskólum 
Katrín Magnúsdóttir, Landvernd
(Athugið: fyrirfram skráning í vinnustofu fyrir framhalds- og háskóla á katrin@landvernd.is)
14:30 Kaffihlé
15:00 Vinnustofur
  A: Skólar sem hafa slitið barnsskónum í Grænfánanum: Hvernig má þróa starfið áfram?
Caitlin Wilson og Katrín Magnúsdóttir, Landvernd
  B: Úrgangsforvarnir: Nýtt námsefni frá Norrænu ráðherranefndinni 
Margrét Hugadóttir og Rannveig Magnúsdóttir, Landvernd 
16:30 Ráðstefnuslit
17:00 Léttar veitingar á skrifstofu Landverndar, Þórunnartúni 6, gegnt Fosshóteli

Landvernd kynnir spennandi dagskrá um tækifæri og áskoranir í þróun Grænfánaverkefnisins í leik-, grunn-, framhalds- og háskólum á Íslandi. Fyrirlesarar fjalla um nýja rannsókn, námsefni og niðurstöður úr verkefnum. Í vinnustofum munu þátttakendur fást við praktísk dæmi um árangursríkar leiðir til að þróa skólastarfið áfram.

Á þessari síðu má finna fyrirlestra og upplýsingar um ráðstefnuna.

Hvað: Ráðstefnan 

„Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?“ 

Hvar: Fosshóteli Reykjavík í Þórunnartúni

Hvenær: Föstudaginn 10. febrúar 2017 á á milli 9-17 (ath. innskráning kl. 8:30).

2.500kr/mann ráðstefnugjald er hægt að greiða á staðnum eða með millifærslu.

Innifalið í ráðstefnugjald eru morgun- og síðdegishressing, veglegur hádegismatur og léttar veitingar að lokinni dagskrá.

 

Erindi og vinnustofur

Hnodrabol.jpg
Skólar sem hafa slitið barnsskónum í Grænfánanum: Hvernig má þróa starfið áfram?
Caitlin Wilson, starfandi verkefnastjóri Skóla á grænni grein og Katrín Magnúsdóttir, verkefnastjóri Skóla á grænni grein, Landvernd
Umhverfisnefnd FSU.jpg
Áskoranir í framhaldsskólum og háskólum
Katrín Magnúsdóttir, verkefnastjóri Skóla á grænni grein fjallar um áskoranir sem mæta framhaldsskólum og háskólum.
Urgangsforvarnir_vef.jpg
Af stað með úrgangsforvarnir: Námsefni frá Norrænu ráðherranefndinni
Kynning á námsefninu „Af stað með úrgangsforvarnir“ sem kom út árið 2015 fyrir tilstilli Norrænu ráðherranefndarinnar.
RebbiJord.jpg
Handbókin „Á grænni grein, umhverfisvitund og sjálfbærni“
Handbókin fjallar um Grænfánaverkefnið, þemu verkefnisins og tengingu þeirra við aðalnámskrá og grunnþætti menntunar.
Vistheimt_staerri_vefur.jpg
„Endurheimt vistkerfis, reynslunám og vísindalega aðferðin“
Dr. Rannveig Magnúsdóttir, verkefnastjóri segir frá vistheimtarverkefni Landverndar
Umbreytandi_nam.jpg
„Umbreytandi nám: Hvernig á að nálgast flókin umhverfismál í skólastarfi?“
Caitlin Wilson ræðir um umbreytandi nám og menntun til sjálfbærni í GrænfánaverkefninuVinnustofa - Úrgangsforvarnir A

Leikskólar

Made with Padlet

Grunnskólar

Made with Padlet

Framhaldsskólar

Made with Padlet

Háskólar

Made with PadletVinnustofa - Úrgangsforvarnir B

Leikskólar

Made with Padlet

Grunnskólar

Made with Padlet

Framhaldsskólar

Made with Padlet

Háskólar

Made with Padlet