Grænfáninn

Almanak SORPU skipar fastan sess í útgáfustarfsemi fyrirtækisins. Almanakið hefur komið út frá árinu 2002 og hefur verið unnið í samstarfi við ýmsa aðila undanfarin 10 ár. Fyrir almanaksárið 2012 leitaði SORPA samstarfs við Landvernd um gerð almanaksins. Fjöldi leik og grunnskóla á grænni grein á samlagssvæði SORPU tóku þátt í samkeppninni. Öllum þeim sem sendu inn verk eru færðar góðar þakkir um leið og við vonum að almanakið komi ykkur að góðum notum.

Almanakið prýða nú 15 verk leik- og grunnskólanemenda. Í almanakinu er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um starfsemi SORPU sem og flokkun úrgangs og endurnýtingu. Við viljum nota tækifærið og benda ykkur á að allir helstu dagar sem eignaðir eru umhverfinu, s.s. Alþjóðadagur vatnsins eða Alþjóðadagur lífbreytileika, eru merktir inn á almanakið.

Almanakinu er dreift í 10.000 eintökum, á starfsstöðvum SORPU og í alla leik- og grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. Þínum skóla ætti því að berast nokkur eintök af almanakinu þar sem það er í dreifingu þessa dagana í gegnum skólaskrifstofur sveitarfélaganna.

Þau tvö verk, annað frá leikskóla og hitt frá grunnskóla, sem að mati dómnefndar reyndust hlutskörpust voru:

Umhverfið mitt, sem prýðir júlímánuð, unnið af nemendum á tveimur elstu deildunum Leikskólans Fálkaborgar (nú önnur tveggja starfsstöðva Leikskólans Borgar) og Tískufatnaðurunnið af nemendum í 7. bekk Álftanesskóla. Það verk er að finna á forsíðu og baksíðu almanaksins.

Dómnefndina skipuðu tveir fulltrúar úr stjórn Landverndar og frá SORPU. Í rökstuðningi þeirra fyrir valinu kemur eftirfarandi fram:

„Í Umhverfinu mínu sameinast annars vegar nýting á „sorpi“ - efni sem er hent en er vel nýtanleg auðlind í raun og veru. Nemendur sjá efni í nýju ljósi þegar þeir skapa úr því og skoða um leið umhverfi sitt, sig sjálf og leikskólann. Það er einmitt í þessu umhverfi sem sorpið endar og mengar ef við endurvinnum það ekki og drögum úr því.“

Dómnefndin segir ennfremur í mati sínu á verkinu Tískufatnaður:

„Nemendurnir hafa sýnt ótrúlega humyndauðgi í útfærslum sínum á fatnaði. Það var merkilegt að sjá allan efniviðinn, sem við lítum venjulega á sem úrgang, lifna í höndunum á þeim og verða að áþreifanlegum verðmætum þegar stelpurnar svo klæddust fötunum.“

Vinningshafarnir í Leikskólanum Borg og Álftanesskóla fá skoðunarferð í Gufunes og Álfsnes að launum ásamt greinargóðri kynningu á starfsemi SORPU.

Við hjá Landvernd erum þakklát öllum þeim sem tóku þátt í samkeppninni sem og samstarfsaðilinum okkar hjá SORPU. Nemendum Skóla á grænni grein er klárlega treystandi til þess að vísa okkur veginn inn í framtíðina hvað sorpmál snertir. Það er því ánægjulegt að hafa getað gefið þeim tækifæri á að sýna afrakstur sinnar góðu vinnu í almanaki SORPU fyrir árið 2012.

Tögg

Vista sem PDF

Eldri greinar

Lífríki Tjarna 7 days ago
Hreinsum Ísland: Verkefnahugmyndir um plastmengun í sjó 11 days ago
Búningagerð í Blásölum 203 days ago
„Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?“ 240 days ago
Janúarfréttabréf Skóla á grænni grein 240 days ago
Rúm fyrir syfjaða bangsa 260 days ago
Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú? 289 days ago
Caitlin Wilson 295 days ago
Fjölbrautaskólinn við Ármúla fær sinn sjötta Grænfána 305 days ago
Hljóðvist 312 days ago
Grænfánaráðstefnan 2017 319 days ago
Haustfréttabréf Grænfánans 319 days ago
Margrét Hugadóttir 332 days ago
Varðliðar umhverfisins árið 2016 1 years 149 days ago
Verkefnasamkeppnin Varðliðar umhverfisins 1 years 232 days ago
Baráttan gegn matarsóun 1 years 232 days ago
Jólafréttabréf Skóla á grænni grein 2015 1 years 279 days ago
Landshlutafundir 2015 1 years 343 days ago
Óskað eftir verkefnum í Varðliða umhverfisins 2 years 222 days ago
Óskað eftir vinaskóla á Íslandi 2 years 230 days ago
Opnun rafrænnar verkefnakistu og Grænfánaafhending í FÁ - myndband 2 years 239 days ago
Opnun rafrænnar verkefnakistu og Grænfánaafhending í Fjölbrautaskólanum við Ármúla 2 years 244 days ago
Jólagjöf Landverndar - verkefnakista 2 years 273 days ago
Jólafréttabréf Skóla á grænni grein 2 years 279 days ago
Katrín Magnúsdóttir 3 years 237 days ago
Nú er um að gera að senda inn umsóknir vegna Grænfána 3 years 249 days ago
Ráðstefnan Byggjum á grænum grunni 2013 3 years 308 days ago
Ráðstefnan Byggjum á grænum grunni í Hörpu 3 years 312 days ago
Landvernd óskar eftir starfsmanni í Grænfánaverkefnið 4 years 70 days ago
Kvennaskólinn í Reykjavík flaggar sínum fyrsta Grænfána 4 years 318 days ago
Í tilefni af degi íslenskrar náttúru 5 years 3 days ago
Giljaskóli flaggar sínum fyrsta fána 5 years 3 days ago
Stór dagur í Dalvíkurbyggð 5 years 30 days ago
Flúðir fagna Grænfánanum á Vorhátíð 5 years 30 days ago
Varmárskóli tekur við Grænfánanum á 50 ára afmælinu 5 years 30 days ago
Salaskóli fagnar í fjórða sinn. 5 years 132 days ago
Varðliðar umhverfisins 2012 5 years 150 days ago
Þriðji Grænfáninn í höfn í Álfaheiði 5 years 151 days ago
Grænfáninn afhentur Síðuskóla í fjórða sinn 5 years 151 days ago
Fyrsti grænfáninn á Kópasteini 5 years 177 days ago
Leikbær flaggar í fyrsta sinn 5 years 178 days ago
Dagatal Sorpu 2012 5 years 221 days ago
Varðliðar umhverfisins 2012 5 years 229 days ago
Nú blaktir Grænfáninn við hún á Laugarbakka og Hvammstanga 5 years 234 days ago
Akurskóli fagnar Grænfána á Narfakotseylu 5 years 234 days ago
Vatnsendaskóli fagnar öðrum fána 5 years 234 days ago
Skólar á grænni grein orðnir ríflega 200 5 years 236 days ago
Starfið er margt - ársskýrslan 8 years 344 days ago
Teiknimyndasamkeppninni breytt 8 years 344 days ago
Síðustu tölur og enn einn fáninn 8 years 344 days ago
Íslendingar á Spáni - fréttabréf Eco-Schools 8 years 344 days ago
Úrslit í teiknimyndasamkeppninni 8 years 344 days ago
Fyrsti framhaldsskólinn til að hljóta Grænfánann 11 years 8 days ago
Grænfáninn blaktir víða 11 years 130 days ago
Grænfáninn í Fálkaborg 11 years 168 days ago
Grænfáninn 12 years 122 days ago
Leikskólinn Steinahlíð fær Grænfánann 12 years 131 days ago
Grænfáninn blaktir á Seltjarnarnesi 12 years 299 days ago
Þykkvabæjarskóli og Lindaskóli með grænan fána 14 years 116 days ago