Grænfáninn

Hljóðvist

Góð hljóðvist skiptir miklu máli þegar kemur að vellíðan nemenda og starfsfólks.
Eitt af þemum Grænfánaverkefnisins er Lýðheilsa. Vellíðan nemenda og starfsfólks skóla skiptir miklu máli og spilar hljóðvist þar stóra rullu. Hægt er að bæta hljóðvist með ýmsu móti en hér má lesa nokkrar ráðleggingar frá Kennarasambandi Íslands og SÍS.
 
Nokkrar góðar hugmyndir
 
Við höfum lært margt af úrræðagóðu starfsfólki Grænfánaskóla á Íslandi og er því um að gera að deila því með öðrum.
 
Í leikskólanum Sólborg í Reykjavík, sem er leiðandi í þjónustu fyrir börn með heyrnaskerðingu, er hljóðvist bætt meðal annars með því að setja tennisbolta undir stólfætur. Hljóðvist í leikskólanum batnaði til muna eftir að þar til gerðar hljóðdeyfandi plötur voru settar upp í almenningsrýmum leikskólans. Plöturnar eru léttar, ekki dýrar og þær má líma á veggi. Það þarf því ekki að kosta miklu til við að bæta starfs- og námsumhverfið.
Í leikskólanum Efstahjalla í Kópavogi er hljóðvist inni á deildum bætt með því að hafa svampdúk undir vaxdúkum á borðum. Þá glymur síður í borðbúnaði eða dóti sem börnin leika sér með.
 
 
Hægt er að mæla hávaða og gera hann sýnilegan með ýmsu móti. T.d. má mæla hávaða í matsal með desíbela mæli, en hægt að að hlaða niður ókeypis appi sem notar hljóðnemann í spjaldtölvum til að mæla hljóðstyrkinn. Sjá hér.
 
Inni á deildum og í kennslustofum, má gera æskilegan hljóðstyrk sýnilegan með sjónrænum skilaboðum. Til dæmis mætti ræða um hvernig hljóð á að vera í mismunandi vinnu í skólanum. Sjá fleiri hugmyndir hér.
 
Einnig má gera hljóð sýnilegt á skemmtilegan máta með skopparaboltum sem hoppa á skjá þegar hljóðstyrkur eykst. Sjá hér.
Síðan krefst ekki innskráningar en leyfa þarf aðgang að hljóðnema tölvunnar svo að síðan virki.
 
Við þiggjum ávallt góðar hugmyndir og snjallar ábendingar varðandi lýðheilsu á graenfaninn@landvernd.is
 
 
 


Vista sem PDF

Eldri greinar

Lífríki Tjarna 31 days ago
Hreinsum Ísland: Verkefnahugmyndir um plastmengun í sjó 35 days ago
Búningagerð í Blásölum 227 days ago
„Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?“ 264 days ago
Janúarfréttabréf Skóla á grænni grein 264 days ago
Rúm fyrir syfjaða bangsa 284 days ago
Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú? 313 days ago
Caitlin Wilson 319 days ago
Fjölbrautaskólinn við Ármúla fær sinn sjötta Grænfána 329 days ago
Hljóðvist 336 days ago
Grænfánaráðstefnan 2017 343 days ago
Haustfréttabréf Grænfánans 343 days ago
Margrét Hugadóttir 356 days ago
Varðliðar umhverfisins árið 2016 1 years 173 days ago
Verkefnasamkeppnin Varðliðar umhverfisins 1 years 256 days ago
Baráttan gegn matarsóun 1 years 256 days ago
Jólafréttabréf Skóla á grænni grein 2015 1 years 303 days ago
Landshlutafundir 2015 2 years 2 days ago
Óskað eftir verkefnum í Varðliða umhverfisins 2 years 246 days ago
Óskað eftir vinaskóla á Íslandi 2 years 254 days ago
Opnun rafrænnar verkefnakistu og Grænfánaafhending í FÁ - myndband 2 years 263 days ago
Opnun rafrænnar verkefnakistu og Grænfánaafhending í Fjölbrautaskólanum við Ármúla 2 years 268 days ago
Jólagjöf Landverndar - verkefnakista 2 years 297 days ago
Jólafréttabréf Skóla á grænni grein 2 years 303 days ago
Katrín Magnúsdóttir 3 years 261 days ago
Nú er um að gera að senda inn umsóknir vegna Grænfána 3 years 273 days ago
Ráðstefnan Byggjum á grænum grunni 2013 3 years 332 days ago
Ráðstefnan Byggjum á grænum grunni í Hörpu 3 years 336 days ago
Landvernd óskar eftir starfsmanni í Grænfánaverkefnið 4 years 94 days ago
Kvennaskólinn í Reykjavík flaggar sínum fyrsta Grænfána 4 years 342 days ago
Í tilefni af degi íslenskrar náttúru 5 years 27 days ago
Giljaskóli flaggar sínum fyrsta fána 5 years 27 days ago
Stór dagur í Dalvíkurbyggð 5 years 54 days ago
Flúðir fagna Grænfánanum á Vorhátíð 5 years 54 days ago
Varmárskóli tekur við Grænfánanum á 50 ára afmælinu 5 years 54 days ago
Salaskóli fagnar í fjórða sinn. 5 years 156 days ago
Varðliðar umhverfisins 2012 5 years 175 days ago
Þriðji Grænfáninn í höfn í Álfaheiði 5 years 175 days ago
Grænfáninn afhentur Síðuskóla í fjórða sinn 5 years 175 days ago
Fyrsti grænfáninn á Kópasteini 5 years 202 days ago
Leikbær flaggar í fyrsta sinn 5 years 202 days ago
Dagatal Sorpu 2012 5 years 245 days ago
Varðliðar umhverfisins 2012 5 years 253 days ago
Nú blaktir Grænfáninn við hún á Laugarbakka og Hvammstanga 5 years 258 days ago
Akurskóli fagnar Grænfána á Narfakotseylu 5 years 258 days ago
Vatnsendaskóli fagnar öðrum fána 5 years 258 days ago
Skólar á grænni grein orðnir ríflega 200 5 years 260 days ago
Starfið er margt - ársskýrslan 9 years 3 days ago
Teiknimyndasamkeppninni breytt 9 years 3 days ago
Síðustu tölur og enn einn fáninn 9 years 3 days ago
Íslendingar á Spáni - fréttabréf Eco-Schools 9 years 3 days ago
Úrslit í teiknimyndasamkeppninni 9 years 3 days ago
Fyrsti framhaldsskólinn til að hljóta Grænfánann 11 years 32 days ago
Grænfáninn blaktir víða 11 years 154 days ago
Grænfáninn í Fálkaborg 11 years 192 days ago
Grænfáninn 12 years 146 days ago
Leikskólinn Steinahlíð fær Grænfánann 12 years 155 days ago
Grænfáninn blaktir á Seltjarnarnesi 12 years 323 days ago
Þykkvabæjarskóli og Lindaskóli með grænan fána 14 years 140 days ago