Grænfáninn

Sorpkvarnir ekki umhverfisvænar á Íslandi

Sorpkvarnir hafa ekki náð mikilli útbreiðslu á Íslandi, en þó eru þær til staðar í mötuneytum og á sumum heimilum. Kvarnirnar virka þannig að þær tæta niður matarleifar og senda þær beint út í fráveitukerfið. Umhverfisvænna væri að gera moltu sjálfur eða senda lífrænan úrgang til moltugerðar hjá þjónustuaðilum.

Stefán Gíslason fjallaði um sorpkvarnir í pistli sínum í samfélaginu á Rás 1. Hann segir m.a.

Stærsti gallinn við sorpkvarnir er líklega sá að með því að senda matarleifar í gegnum þær og út í fráveitukerfið tapast þær auðlindir sem búa í þessum leifum. Þetta er sérstakt áhyggjuefni í landi eins og Íslandi þar sem eyðing gróðurs og jarðvegs eru meðal alvarlegustu umhverfisvandamálanna. Í svoleiðis landi er í raun bráðnauðsynlegt, bæði fyrir vistkerfi og hagkerfi, að nýta það lífræna efni sem til fellur sem jarðvegsbæti, hvort sem það er til uppgræðslu eða áburðar á gróið land. Og svo er líka hægt að fá úrvals eldsneyti í kaupbæti.

Stefán Gíslason Samfélagið, 26.janúar 2017

Hér má hlusta á pistilinn í heild sinni.

 


Tögg
Sorpkvorn.jpeg 

Vista sem PDF

Eldri greinar

Lífríki Tjarna 9 days ago
Hreinsum Ísland: Verkefnahugmyndir um plastmengun í sjó 13 days ago
Búningagerð í Blásölum 205 days ago
„Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?“ 242 days ago
Janúarfréttabréf Skóla á grænni grein 242 days ago
Rúm fyrir syfjaða bangsa 262 days ago
Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú? 291 days ago
Caitlin Wilson 297 days ago
Fjölbrautaskólinn við Ármúla fær sinn sjötta Grænfána 307 days ago
Hljóðvist 314 days ago
Grænfánaráðstefnan 2017 321 days ago
Haustfréttabréf Grænfánans 321 days ago
Margrét Hugadóttir 334 days ago
Varðliðar umhverfisins árið 2016 1 years 151 days ago
Verkefnasamkeppnin Varðliðar umhverfisins 1 years 234 days ago
Baráttan gegn matarsóun 1 years 234 days ago
Jólafréttabréf Skóla á grænni grein 2015 1 years 281 days ago
Landshlutafundir 2015 1 years 345 days ago
Óskað eftir verkefnum í Varðliða umhverfisins 2 years 224 days ago
Óskað eftir vinaskóla á Íslandi 2 years 232 days ago
Opnun rafrænnar verkefnakistu og Grænfánaafhending í FÁ - myndband 2 years 241 days ago
Opnun rafrænnar verkefnakistu og Grænfánaafhending í Fjölbrautaskólanum við Ármúla 2 years 246 days ago
Jólagjöf Landverndar - verkefnakista 2 years 275 days ago
Jólafréttabréf Skóla á grænni grein 2 years 281 days ago
Katrín Magnúsdóttir 3 years 239 days ago
Nú er um að gera að senda inn umsóknir vegna Grænfána 3 years 251 days ago
Ráðstefnan Byggjum á grænum grunni 2013 3 years 310 days ago
Ráðstefnan Byggjum á grænum grunni í Hörpu 3 years 314 days ago
Landvernd óskar eftir starfsmanni í Grænfánaverkefnið 4 years 72 days ago
Kvennaskólinn í Reykjavík flaggar sínum fyrsta Grænfána 4 years 320 days ago
Í tilefni af degi íslenskrar náttúru 5 years 5 days ago
Giljaskóli flaggar sínum fyrsta fána 5 years 5 days ago
Stór dagur í Dalvíkurbyggð 5 years 31 days ago
Flúðir fagna Grænfánanum á Vorhátíð 5 years 32 days ago
Varmárskóli tekur við Grænfánanum á 50 ára afmælinu 5 years 32 days ago
Salaskóli fagnar í fjórða sinn. 5 years 134 days ago
Varðliðar umhverfisins 2012 5 years 152 days ago
Þriðji Grænfáninn í höfn í Álfaheiði 5 years 153 days ago
Grænfáninn afhentur Síðuskóla í fjórða sinn 5 years 153 days ago
Fyrsti grænfáninn á Kópasteini 5 years 179 days ago
Leikbær flaggar í fyrsta sinn 5 years 180 days ago
Dagatal Sorpu 2012 5 years 222 days ago
Varðliðar umhverfisins 2012 5 years 231 days ago
Nú blaktir Grænfáninn við hún á Laugarbakka og Hvammstanga 5 years 236 days ago
Akurskóli fagnar Grænfána á Narfakotseylu 5 years 236 days ago
Vatnsendaskóli fagnar öðrum fána 5 years 236 days ago
Skólar á grænni grein orðnir ríflega 200 5 years 238 days ago
Starfið er margt - ársskýrslan 8 years 346 days ago
Teiknimyndasamkeppninni breytt 8 years 346 days ago
Síðustu tölur og enn einn fáninn 8 years 346 days ago
Íslendingar á Spáni - fréttabréf Eco-Schools 8 years 346 days ago
Úrslit í teiknimyndasamkeppninni 8 years 346 days ago
Fyrsti framhaldsskólinn til að hljóta Grænfánann 11 years 9 days ago
Grænfáninn blaktir víða 11 years 131 days ago
Grænfáninn í Fálkaborg 11 years 169 days ago
Grænfáninn 12 years 123 days ago
Leikskólinn Steinahlíð fær Grænfánann 12 years 132 days ago
Grænfáninn blaktir á Seltjarnarnesi 12 years 300 days ago
Þykkvabæjarskóli og Lindaskóli með grænan fána 14 years 117 days ago