Stýrihópur

Stýrihópur Skóla á grænni grein fundar alla jafna tvisvar sinnum á ári
 
Í stýrihópnum sitja 9 fulltrúar.
 
Þeir eru:

Anna Borg Harðardóttir, leikskólastjóri, fulltrúi Kennarasambands Íslands
Hafdís Ragnarsdóttir, grunnskólakennari og umhverfisfræðingur
Heiða Björk Sturludóttir, framhaldsskólakennari
Heiðrún Guðmundsdóttir, frá Umhverfisstofnun
Margrét Auðunsdóttir, framhaldsskólakennari, situr í stjórn Landverndar
Katrín Magnúsdóttir, verkefnisstjóri Skóla á grænni grein, Landvernd
Rannveig Thoroddsen, fulltrúi Náttúrufræðistofnunar Íslands
Sigrún Helgadóttir, náttúrufræðingur, fulltrúi Landverndar
Tryggvi Jakobsson, frá Námsgagnastofnun
 
Fulltrúar styrktarðila sem sitja einstaka fundi:
 
Bergþóra Njála Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Umhverfisráðuneytisins
Guðni Olgeirsson, sérfræðingur á skrifstofu menntamála Mennta og menningarmálaráðuneytisins.
 
Endurskoðun á verkefninu fór fram vorið 2013, hér má sjá skýrslu um endurskoðunina. 

Starfsmenn

Caitlin.jpeg
Caitlin Wilson
Caitlin er verkefnisstjóri Skóla á grænni grein. Netfang: caitlin (hjá) landvernd.is

Caitlin.jpg
Caitlin Wilson
Caitlin Wilson er verkefnastjóri hjá Skólum á grænni grein. Netfang: caitlin (hjá) landvernd.is

Studlaberg.jpg
Katrín Magnúsdóttir
Katrín Magnúsdóttir er verkefnisstjóri Skóla á grænni grein. Hún er í ársleyfi 2016-2017. Netfang: katrin (hja) landvernd.is

Margret.jpg
Margrét Hugadóttir
Margrét er sérfræðingur hjá Skólum á grænni grein. Netfang: margret (hjá) landvernd.is