Markmið Skóla á grænni grein eru að;
Bæta umhverfi skólans, minnka úrgang og notkun á vatni og orku.
Efla samfélagskennd innan skólans.
Auka umhverfisvitund með menntun og verkefnum innan kennslustofu og utan.
Styrkja lýðræðisleg vinnubrögð við stjórnun skólans þegar teknar eru ákvarðanir sem varða nemendur.
Veita nemendum menntun og færni til að takast á við umhverfismál.