Fréttir

„Umbreytandi nám: Hvernig á að nálgast flókin umhverfismál í skólastarfi?“

Margrét  Hugadóttir    7.2.2017
Margrét Hugadóttir

Caitlin Wilson starfandi verkefnisstjóri Skóla á grænni grein og doktorsnemi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands fjallar um menntun til sjálfbærni, getu til aðgerða og umbreytandi nám. Hún ræðir einnig rannsóknir sem hafa verið gerðar á menntun til sjálfbærni og Grænfánaverkefninu. 

 

Fyrirlesturinn: „Umbreytandi nám: Hvernig á að nálgast flókin umhverfismál í skólastarfi. 

  

Tögg
Umbreytandi_nam.jpg 

Vista sem PDF