Fréttir

Fyrsti grænfáninn á Kópasteini

   30.3.2012

 

Það var stoltur hópur barna og starfsmanna Kópasteins sem tók á móti Grænfánanum frá Rannveigu Thoroddsen fulltrúa Landverndar 12. mars sl. Það felst mikil viðurkenning í því að fá fánann og við stefnum ótrauð áfram á grænubrautinni.  Foreldrum þökkum við kærlega fyrir komuna Það gerir svona stund svo ánægjulega að deila henni með vinum og vandamönnum.

Tögg

Vista sem PDF