Fréttir

Grænfáninn Landvernd    27.5.2005
Grænfáninn Landvernd

Rannveig Thoroddsen útskýrir merkingu fánans fyrir krökkunum. Sólrún Halla Bjarnadóttir verkefnisstjóri Grænfánans hjá Andabæ, nemendur skólans og Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra halda flagginu uppi.


Krakkarnir fylgjast spenntir með afhendingu Grænfánans en nemendur Andakílsskóla komu í heimsókn og voru viðstödd athöfnina. Andakílsskóli efur flaggað Grænfánanum í 3 ár.

 


Vista sem PDF