Fréttir

Haustfréttabréf Grænfánans

Er komið út
Margrét  Hugadóttir    7.11.2016
Margrét Hugadóttir

Í fréttabréfinu kennir ýmissa grasa en meðal efnis er:

  • Grænfánaráðstefna verður haldin 10. febrúar: Takið daginn frá!
  • Úttektarlota
  • Tveir nýir Skólar á grænni grein: Tækniskólinn og Verkmenntaskóli Austurlands
  • Ný heimasíða Grænfánans í vinnslu

  • Umhverfistöframaður í heimsókn
  • Nýr starfsmaður Skóla á grænni grein

Lesa fréttabréf

Tögg
IMG_1200.JPG 
Vista sem PDF