Fréttir

Grænfáninn Landvernd    15.10.2008
Grænfáninn Landvernd

Fréttabréf Grænfánaskólanna (Eco-Schools International Newsletter) fyrir apríl mánuð kom út fyrir skömmu. Eins og venjulega eru þar fréttir víðs vegar að en ein þeirra fangar fljótt augað því að þar er sagt frá heimsókn starfsfólks leikskólans Mánabrekku á Seltjarnarnesi í þrjá leikskóla í Madrid og eru Spánverjarnir harla glaðir yfir þeim. Það er ljóst að þar hafa kennararnir frá Íslandi ekki bara verið að kynna sér málin heldur hafa þeir líka miðlað gagnlegum upplýsingum til baka.

Tögg

Vista sem PDF