Fréttir

Landvernd

Landvernd eru frjáls félagasamtök sem vinna að náttúruvernd og umhverfismennt

Frá árinu 2001 hafa umhverfisverndarsamtökin Landvernd hafa haldið úti verkefninu Skólar á grænni grein. Landvernd eru frjáls félagasamtök. Landvernd er leiðandi í fræðslu um sjálfbærni, umhverfismál og náttúruvernd á landsvísu. Landvernd vinnur náið með skólum, sveitarfélögum, ferðaþjónustufyrirtækjum o.fl. að umhverfis- og náttúruverndarstarfi víða um land. Skólar á grænni grein, öðru nafni Grænfáninn, er eitt af fjölmörgum verkefnum Landverndar og er eitt af umfangsmeiri verkefnum samtakanna. Landvernd leggur mikla áherslu á umhverfis- og náttúrumennt almennings og heldur úti fleiri slíkum verkefnum eins og Bláfánanum og Græna lyklinum.

Landverndarlogo_prent2.jpg 
Vista sem PDF