Fréttir

Lýðræðismenntun í Þelamerkurskóla

Katrín Magnúsdóttir    12.12.2013
Katrín Magnúsdóttir

Erindi Ingileifar Ástvaldsdóttur skólastjóri Þelamerkurskóla fjallar um lýðræði og hvernig Þelamerkurskóli hefur gert nemendur að virkari þátttakendum í skólastarfi. Þetta hefur verið gert með bekkjarfundum og ýmsum ráðum þar sem nemendur koma beint að ákvarðanatökunni.

Tögg

Vista sem PDF