Hafðu samband

 

Skólar á grænni grein eru eitt af verkefnum umhverfisverndarsamtakanna Landverndar. Eitt af áhersluatriðum samtakanna er menntun til sjálfbærni og fræðsla um náttúrvernd. Auk Skóla á grænni grein heldur Landvernd utan um fleiri umhverfismenntarverkefni sem lesa má nánar um á síðu Landverndar.

Starfsfólk Skóla á grænni grein veitir þátttakendum stuðning í formi fræðslu og ráðgjafar. Ekki hika við að hafa samband ef ykkur vantar aðstoð, hugmyndir eða fræðslu.

Netfang: graenfaninn@landvernd.is
Heimilisfang: Guðrúnartúni 8, 105 Reykjavík

Sími: 5525242.