Ráðstefnur

mynd-JaneGoodall.jpg
Dýradagurinn 2019
Dýradagurinn verður haldinn í fyrsta sinn á Íslandi þann 22. maí 2019.Dýradagurinn er valdeflandi
Umhverfismennt1.jpg
„Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?“
Ráðstefna Skóla á grænni grein, 10. febrúar 2017. Rætt verður um tækifæri og áskoranir í þróun Grænfánaverkefnisins í leik-, grunn-, framhalds- og háskólum á Íslandi. Fyrirlesarar fjalla um nýja rannsókn, námsefni og niðurstöður úr verkefnum. Í vinnustofum munu þátttakendur fást við praktísk dæmi um árangursríkar leiðir til að þróa skólastarfið áfram.
Rebbi.jpg
Janúarfréttabréf Skóla á grænni grein
Boðskort á ráðstefnu og fréttir úr starfinu.

Byggjum á grænum grunni

DSC_0110.JPG Ráðstefnan Byggjum á grænum grunni í Hörpu
Föstudaginn 11. október 2013 var haldin ráðstefna Skóla á grænni grein í Kaldalóni í Hörpu. Ráðstefnan var vel sótt og voru fjölmörg spennandi erindi haldin. Hægt er að nálgast fyrirlestrana og fá frekari upplýsingar um ráðstefnuna með því að smella á hlekkinn hér til hliðar.

visningar : 3955

DSC_0134.JPG Markmiðasetning í Skólum á grænni grein
Fyrirlestur Salome fjallar um mikilvægi þess að setja sér mælanleg markmið í Grænfánaverkefninu.

visningar : 3443

DSC_0121.JPG Endurskoðun umhverfisgátlista og skrefanna sjö
Fyrirlestur Steins fjallar um uppfærslu á gátlista Grænfánans og skrefunum sjö auk þess um rafrænan gagnagrunn sem er í vinnslu.

visningar : 3355

DSC_0145.JPG Hvað er vistheimt?
Fyrirlestur Guðmundar Inga Guðbrandssonar um vistheimtarverkefni Landverndar.

visningar : 4842

Lýðræðismenntun í Þelamerkurskóla
Fyrirlestur Ingileifar Ástvaldsdóttur fjallar um lýðræðislega þátttöku nemenda í skólastarfi.

visningar : 3241

Hvernig getum við bætt leikskólalóðina með virkri þátttöku skólasamfélagsins?
Inga María Ingvarsdóttir, leikskólastjóri og Ragnhildur Sigurðardóttir, aðstoðarleikskólastjóri í Leikskólanum Tjarnarseli í Reykjanesbæ segja í fyririlestri sínum frá þróunarverkefni sem þær hafa leitt í leikskólanum.

visningar : 2876

DSC_0190.JPG Lýðræðisleg þátttaka nemenda í sveitarfélagsmálum í Grýtubakkahreppi
Sigríður Sverrisdóttir fjallar um lýðræðislega þátttöku nemenda Grenivíkurskóla í sveitarfélaginu.

visningar : 2898

DSC_0200.JPG Tenging Grænfánaverkefnisins við nýja aðalnámskrá í Skotlandi
Fyrirlestur Kristenar Leask fjallar um tengingu Grænfánaverkefnisins við nýja aðalnámskrá í Skotlandi.

visningar : 2851

DSC_0181.JPG Hlutverk nemenda í Grænfánastarfinu í Þelamerkurskóla
Sigríður Guðmundsdóttir, iðjuþjálfi, segir í fyrirlestri sínum frá starfi Grænfánaráðsins við Þelamerkurskóla og hvernig nemendur gegna mikilvægum hlutverkum í verkefninu.

visningar : 2872

DSC_0210.JPG Innleiðing menntunar til sjálfbærni í íslenskt menntakerfi: Björg Pétursdóttir
Í fyrirlestrinum fjallar Björg Pétursdóttir um innleiðingu menntunar til sjálfbærni í íslenskt menntakerfi.

visningar : 3711

DSC_0230.JPG Sjálfbærni, grunnþáttur í menntun á öllum skólastigum: Sigrún Helgadóttir
Fyrirlestur Sigrúnar Helgadóttur fjallar um sjálfbærni og sjálfbærnihluta nýju námskrárinnar.

visningar : 3868

DSC_0121.JPG Skólar á grænni grein á Íslandi
Fyrirlestur Gerðar Magnúsdóttur fjallar almennt um verkefnið Skóla á grænni grein hér á landi, endurskoðun verkefnisins sem fram fór vorið 2013, niðurstöður endurskoðunarinnar og áætlun til næstu þriggja ára.

visningar : 3855

Eldri ráðstefnur

 Ráðstefnan Byggjum á grænum grunni 2013

Dagskrá

I. hluti: Endurskoðun verkefnis og áherslur Landverndar til næstu þriggja ára

Um Skóla á grænni grein: Gerður Magnúsdóttir, Steinn Kárason, Salome Hallfreðsdóttir, Hugrún Geirsdóttir og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, starfsmenn Landverndar

II. hluti: Málstofur um ákveðin viðfangsefni Skóla á grænni grein

Málstofa um loftslagsbreytingar

Loftslagsbreytingar: Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur

Varðliðar umhverfisins: Hafdís Ragnarsdóttir, kennari við Foldaskóla

Umhverfisverkefni í Hvolsskóla: Jón Stefánsson, kennari við Hvolsskóla

Málstofa um lýðræði

Virkni og þátttaka: Ingveldur Ástvaldsdóttir skólastjóri Þelamerkurskóla

Grænfáninn í Þelamerkurskóla: Sigríður Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri Grænfánans

Hvar fannst þér skemmtilegast að leika þér sem barn? María Ingvarsdóttir og Ragnhildur Sigurðardóttir, leikskólanum Tjarnarseli

Málstofa um lífbreytileika

Líffræðileg fjölbreytni: Snorri Sigurðsson, líffræðingur

Lífbreytileiki: Sigþrúður Jónsdóttir, Landgræðslu ríkisins

Kynning á náttúrustíg í fjörunni: Kristjana Skúladóttir, kennari við Melaskóla

III. hluti: Innleiðing menntunar til sjálfbærni í skólastarf

Linking Eco-Schools to the curriculum - some ideas from Scotland: Kirsten Leask, Keep Scotland Tidy

Innleiðing menntunar til sjálfbærni í íslenskt menntakerfi: Björg Pétursdóttir, mennta- og menningarmálaráðuneyti

Sjálfbærnihefti: Sigrún Helgadóttir, náttúrufræðingur og kennari