Menntun til sjálfbærni

Hugmyndir og hjálpargögn

Skólar á grænni grein eru stærsta innleiðingartæki menntunar til sjálfbærni í heiminum í dag. Á þessari síðu má finna námsefni sem tengist þemum verkefnisins á einhvern hátt. Í Skólum á grænni grein á Íslandi leynist mikill mannauður og deilum við hugmyndum sem reynst hafa vel í skólum um allt land. 

„Endurheimt vistkerfis, reynslunám og vísindalega aðferðin“

Margrét  Hugadóttir    7.2.2017
Margrét Hugadóttir

Dr. Rannveig Magnúsdóttir fjallar um vistheimtarverkefni Landverndar og Roots and shoots verkefni stofnunar Jane Goodall. 

Fjallað var um verkefnið í þætti Ævars vísindamanns, þann 8. febrúar 2017. 

Fyrirlestur Rannveigar Handbókin Vistheimt á gróðursnauðu landi
Tögg
Vistheimt_staerri_vefur.jpg 

Vista sem PDF