Menntun til sjálfbærni

Hugmyndir og hjálpargögn

Skólar á grænni grein eru stærsta innleiðingartæki menntunar til sjálfbærni í heiminum í dag. Á þessari síðu má finna námsefni sem tengist þemum verkefnisins á einhvern hátt. Í Skólum á grænni grein á Íslandi leynist mikill mannauður og deilum við hugmyndum sem reynst hafa vel í skólum um allt land. 

Áskoranir í framhaldsskólum og háskólum

Margrét  Hugadóttir    7.2.2017
Margrét Hugadóttir

Katrín Magnúsdóttir fjallaði um áskoranir sem framhaldsskólar og háskólar mæta í verkefninu. Hér má skoða fyrirlesturinn hennar.

 

Í vinnustofunni var stuðist við markmiðssetningablöð , umhverfisgátlista og upplýsingar af síðu verkefnisins.

Tögg
Umhverfisnefnd FSU.jpg 

Vista sem PDF