Menntun til sjálfbærni

Hugmyndir og hjálpargögn

Skólar á grænni grein eru stærsta innleiðingartæki menntunar til sjálfbærni í heiminum í dag. Á þessari síðu má finna námsefni sem tengist þemum verkefnisins á einhvern hátt. Í Skólum á grænni grein á Íslandi leynist mikill mannauður og deilum við hugmyndum sem reynst hafa vel í skólum um allt land. 

Endurskoðun umhverfisgátlista og skrefanna sjö

Katrín Magnúsdóttir    12.12.2013
Katrín Magnúsdóttir

Fyrirlestur Steins Kárasonar fjallar um uppfærslu á gátlista Grænfánans og skrefunum sjö. Auk þess um gerð ítarefnis um hvert hinna tíu þema verkefnisins. Steinn fjallar einnig um gerð gagnagrunns, sem kallast Rafrænn Grænfáni, þar sem þátttakendur í geta hlaðið inn verkefnum sem nýtast við Grænfánaverkefnið og þannig deilt með öðrum þátttakendum verkefnisins. 

Tögg

Vista sem PDF