Menntun til sjálfbærni

Hugmyndir og hjálpargögn

Skólar á grænni grein eru stærsta innleiðingartæki menntunar til sjálfbærni í heiminum í dag. Á þessari síðu má finna námsefni sem tengist þemum verkefnisins á einhvern hátt. Í Skólum á grænni grein á Íslandi leynist mikill mannauður og deilum við hugmyndum sem reynst hafa vel í skólum um allt land. 

Handbókin Á grænni grein

Margrét  Hugadóttir    7.2.2017
Margrét Hugadóttir

Handbók Skóla á grænni grein
„Á grænni grein, umhverfisvitund og sjálfbærni“

eftir Katrínu Magnúsdóttur fjallar um Grænfánaverkefnið, þemu verkefnisins og tengingu þeirra við grunnþætti menntunar og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.

Rafbók

 

Sækja pdf

Katrín kynnti bókina á ráðstefnu Skóla á grænni grein 2017, Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú?. Hér má skoða kynningu Katrínar.

 

Tögg
Rebbi.jpg 

Vista sem PDF