Menntun til sjálfbærni

Hugmyndir og hjálpargögn

Skólar á grænni grein eru stærsta innleiðingartæki menntunar til sjálfbærni í heiminum í dag. Á þessari síðu má finna námsefni sem tengist þemum verkefnisins á einhvern hátt. Í Skólum á grænni grein á Íslandi leynist mikill mannauður og deilum við hugmyndum sem reynst hafa vel í skólum um allt land. 

Líf að vori

Margrét  Hugadóttir    15.9.2017
Margrét Hugadóttir

Hvernig er lífríkið á norðurhveli að vori? Hvernig vaknar lífið á vorin á heimskautasvæðum? 

Námsefnið Líf að vori fjallar um allt það sem einkennir vorið á norðurhjara. Fjallað er um árstíðaskipti, farfugla og dýr sem ferðast á milli svæða.

Efnið er gefið út af CAFF, sem er Conservation of Arctic Flora and Fauna og styrkt af Norðurskautsráðinu (Arctic Council).

Líf að vori

Tögg
LifAdVori.jpg 

Vista sem PDF