Menntun til sjálfbærni

Hugmyndir og hjálpargögn

Skólar á grænni grein eru stærsta innleiðingartæki menntunar til sjálfbærni í heiminum í dag. Á þessari síðu má finna námsefni sem tengist þemum verkefnisins á einhvern hátt. Í Skólum á grænni grein á Íslandi leynist mikill mannauður og deilum við hugmyndum sem reynst hafa vel í skólum um allt land. 

Skólar sem hafa slitið barnsskónum í Grænfánanum: Hvernig má þróa starfið áfram?

Margrét  Hugadóttir    7.2.2017
Margrét Hugadóttir

Í vinnustofunni fjalla Katrín Magnúsdóttir og Caitlin Wilson um hvernig þróa megi starfið áfram fyrir þá skóla sem eru komnir langt í verkefninu. 

Fyrirlesturinn má nálgast hér 

Gögn sem voru notuð í vinnustofunni: 

Markmiðasetning 

Umhverfismat

Tögg
Hnodrabol.jpg 

Vista sem PDF